Viðskiptaráð Íslands ásamt fleiri samtökum hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu 726. mál.