Viðskiptaráð Íslands

Skráðu þig á fund um fjölmiðlaumhverfið á Íslandi

Viðskiptaráð kynnir nýja úttekt á umhverfi fjölmiðla á Íslandi miðvikudaginn 5. mars á Vinnustofu Kjarval, á 2. hæð. Helga Arnardóttir, Kolbeinn Tumi Daðason og Stefán Einar Stefánsson taka þátt í umræðum að kynningu lokinni.

Kolbeinn Tumi Daðason, Helga Arnardóttir og Stefán Einar Stefánsson taka þátt í umræðum í pallborði.

Viðburðurinn hefst kl. 16:30. Úttektin sem ber titilinn „Afsakið hlé: umhverfi fjölmiðla á Íslandi“ kemur út samdægurs og fjallar um samkeppnisstöðu og framtíðarhorfur fjölmiðla á Íslandi en einnig hlutverk og umsvif ríkisins á þeim markaði.

Að lokinni kynningu á úttekt Viðskiptaráðs fara fram pallborðsumræður með þrautreyndu fjölmiðlafólki

  • Helga Arnardóttir, fjölmiðla- og dagskrágerðarkona
  • Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri á Stöð 2, Vísi & Bylgjunni
  • Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu

Viðburðurinn er opinn öllum og fer skráning fram hér. Boðið verður upp á léttar veitingar að loknum umræðum.

Tengt efni

Opið fyrir umsóknir í Menntasjóð VÍ

Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ). …
5. janúar 2026

Skattadagurinn fer fram 15. janúar

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
5. janúar 2026

Opnunartími milli jóla og nýárs

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs á aðfangadag og á gamlársdag.
22. desember 2025