Viðskiptaráð Íslands

Bætt rekstrarskilyrði

Staðsetning: Grand Hótel - Hvammur kl. 08:30

Bætt rekstrarskilyrði
- Hvernig kemur Ísland út í samanburði við önnur lönd?
- Viðskiptatækifæri í þróunarríkjum

Morgunverðarfundur þar sem skýrsla Alþjóðabankans "Doing Business" er kynnt þriðjudaginn 21. nóvember í samvinnu Viðskiptaráðs, Alþjóðabankans, utanríkisráðuneyti og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands.

Dagskrá:

08:15  Fundur settur
          
Davíð Þorláksson, lögfræðingur Viðskiptaráðs

08:30  Ávarp
          
Sigríður Snævarr, staðgengill ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytis

08:40  Key Findings of "Doing Business 2007: How to Reform"
          and Policy Implications 
         
 Melissa Johns, investment policy specialist hjá Alþjóðabankanum

09:25   Regulatory Reforms in Africa, East-Europe and Asia
          Melissa Johns, investment policy specialist hjá Alþjóðabankanum

10:05  Viðskiptasendinefnd til S-Afríku kynnt
           Guðjón Svansson, Útflutningsráði

10:15  Rekstur verkefna í þróunarlöndum
          
Geir Oddsson, verkefnastjóri hjá Þróunarsamvinnustofnun

10:25  Fundi slitið
           Júlíus Hafstein, skrifstofustjóri viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytis

Fundarstjóri er Davíð Þorláksson, lögfræðingur Viðskiptaráðs.

Fundargjald er kr. 5.000 með morgunverði og skýrslunni "Doing Business".

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024