Viðskiptaráð Íslands

Ráðstefna um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja

Staðsetning: Nordica hotel kl. 13:00-17:00

Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir ráðstefnunni Þitt tækifæri - allra hagur í samstarfi við KOM almanntengsl á Nordica hotel 15. nóvember 2006 kl. 13:00-17:00.  Ráðstefnan fjallar um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja (Corporate Social Responsibility - CSR).

Markmiðið er að auka skilning og vekja áhuga á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja.  Reynt verður að benda á mikilvægi þess fyrir samfélagið og ekki síst að fyrirtæki móti sér stefnu og sinni þessum þætti.

Nánar um ráðstefnuna.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026