Viðskiptaráð Íslands

Ráðstefna um íslenskan og danskan sjávarútveg í Danmörku

Staðsetning: Ålborg Kongres og Kultur Center

Viðskiptatengsl íslenskra og danskra sjávarútvegsfyrirtækja eiga sér langa sögu.  Miklar breytingar hafa átt sér stað innan sjávarútvegsgeirans, bæði á Íslandi og í Danmörku sem bjóða upp á ný tækifæri og nýja fjárfestingamöguleika.

Ráðstefnan er haldin í samvinnu Dansk - íslenska Viðskiptaráðsins, Íslenska sendiráðsins í Danmörku og Glitni banka.

Sjá nánar um ráðstefnuna.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026