Viðskiptatengsl íslenskra og danskra sjávarútvegsfyrirtækja eiga sér langa sögu. Miklar breytingar hafa átt sér stað innan sjávarútvegsgeirans, bæði á Íslandi og í Danmörku sem bjóða upp á ný tækifæri og nýja fjárfestingamöguleika.
Ráðstefnan er haldin í samvinnu Dansk - íslenska Viðskiptaráðsins, Íslenska sendiráðsins í Danmörku og Glitni banka.
Sjá nánar um ráðstefnuna.