Aðalfundarboð
Dansk-íslenska viðskiptaráðið heldur aðalfund þann 21. nóvember 2008, kl. 12:00 í húsnæði Sendiráðs Íslands, Strandgade 89, 1401 Kaupmannahöfn.
Dagskrá aðalfundar eru venjuleg aðalfundarstörf.
Danskt jólahlaðaborð á Cafe Fremtiden
Jólahlaðborð DIV verður haldið að kvöldi 21.11 á Cafe Fremtiden, Sankt Annæ Plads 22, 1250 København K., kl: 19:30. Þar verður boðið upp á hefðbundið o gott danskt jólahlaðborð. Félögum og vinum DIV gefst tækifæri á að hittast og nýta kvöldið til ræða málin og efla tengslin í afslöppuðu umhverfi. Matseðilinner að finna á http://www.cafefremtiden.dk/
Skráning á aðalfundinn og /eða jólahlaðborðið fer fram hjá kristin@chamber.is, sími + 354 510 7111 eða fax +354 568 6564