Viðskiptaráð Íslands

DÍV: Aðalfundur og afmælismóttaka

Aðalfundur Dansk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram fimmtudaginn 10.desember 2015 kl. 16.30 í bústað danska sendiherrans á Íslandi, Mette Kjuel Nielsen. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og eru félagar hvattir til að mæta.

Að loknum aðallfundi býður sendiherrann til afmælismóttöku í tilefni 15 ára afmæli ráðsins. Einar Már Guðmundsson, rithöfundur, mun heiðra gesti með upplestri úr nýrri bók sinni Hundadagar sem kom út á íslensku og dönsku á dögunum.

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026