26. apríl 2016
Aðalfundur Norsk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn í Ósló þriðjudaginn 26. apríl kl. 15.00. Fundurinn fer fram í Bygdøy, Langviksveien 6.
Eftirfarandi atriði eru á dagskrá aðalfundar:
- Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara
- Ársskýrsla stjórnar
- Ársreikningar
- Lagabreytingar
- Kosning stjórnar, stjórnarformanns og varaformanns stjórnar
- Kosning tveggja endurskoðenda
- Ákvörðun um félagsgjöld
- Önnur mál
Skráning fer fram hér