Staðsetning: Kringlukráin
Klak - Nýsköpunarmiðstöð atvinnulífsins býður félögum í Viðskiptaráði Íslands á lokahóf Viðskiptasmiðjunnar, fyrir vorið 2011. Þar fer fram Frumkvöðlatrúbadorakeppni Klaks. Sjá meðfylgjandi boðskort: