Viðskiptaráð Íslands

Arðrán eða ávinningur? Bein erlend fjárfesting

Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík

Viðskiptaráð Íslands og Íslandsstofa standa fyrir morgunverðarfundi um áhrif beinnar erlendrar fjárfestingar á endurreisn íslensks hagkerfis og efnahagsþróun til framtíðar. Meðal ræðumanna er Carlos Bronzatto, framkvæmdastjóri World Association of Investment Promotion Agencies (WAIPA), en hann er ráðgefandi við stefnumótun ríkja á sviði erlendra fjárfestinga. Erindi fundarins:

  • Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra opnar fundinn
  • Carlos Bronzatto: Þýðing beinnar erlendrar fjárfestingar fyrir lítil og opin hagkerfi á borð við Ísland
  • Aðalsteinn Leifsson, lektor við viðskiptadeild HR: Æðakollur eða ránfuglar? - Tillögur starfshóps um stefnu stjórnvalda varðandi beina erlenda fjárfestingu á Íslandi
  • Stefanía Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Matorku: Grænn vöxtur - erlendir fjárfestar
  • Gunnar Ármannsson, framkvæmdastjóri PrimaCare: Er Ísland eyland: - Í augum íslenskra stjórnmálamanna? - Í augum erlendra fjárfesta?

Fundarstjóri er Kristín Pétursdóttir, forstjóri Auðar Capital.

Aðgangseyrir: 2.900 krónur með morgunverði, sem hefst kl 8.00.

Dagskrá á pdf sniði má nálgast hér

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024