SKÝRSLA UM ÍSLENSKT VIÐSKIPTAUMHVERFI
- NÆSTU SKREF-
Verður gengið lengra hér á landi en annars staðar?
Geta "Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja" komið að sama skapi?
Breyttar áherslur í samkeppnismálum
Framsögumenn eru Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Þórunn Guðmundsdóttir hrl. og Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri VÍ.
Fundarstjóri verður Jón Karl Ólafsson, formaður VÍ.
Fundurinn er öllum opinn en fyrirfram skráning er æskileg í síma 510 7100 eða með tölvupósti á fundir@vi.is
Fundargjald (morgunverður innifalinn) er kr. 2.000