Fimmtudaginn 10. febrúar kl. 9.00 í Húsi atvinnulífsins
Fulltrúum allra aðildarfélaga Viðskiptaráðs er heimilt að sækja fundinn. Frestur til að koma lagabreytingatillögum til stjórnar er þremur vikum fyrir auglýstan fund.
Dagskrá aðalfundar er samkvæmt 9. grein laga ráðsins:
Nánari upplýsingar um aðalfund, stjórnarkjör og atkvæðagreiðslu má finna hér.