Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram miðvikudaginn 7. febrúar kl. 10:30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.
Fulltrúum allra aðildarfélaga er heimilt að sækja fundinn. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt 9. grein laga ráðsins:
Nánari upplýsingar um aðalfund, þar á meðal upplýsingar um kjör stjórnar og formanns, má finna hér.