Viðskiptaráð Íslands

Skattadagurinn

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins verður haldinn að Grand Hóteli Reykjavík þriðjudaginn 13. janúar 2015 kl. 8.30-10.00.

Húsið opnar kl. 8.00 með léttum morgunverði. Verð kr. 3.900.

Skráning á fundinn er á netfanginu skraning@deloitte.is

Dagskrá fundarins:

Opnunarávarp
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

Flogið undir ratsjánni: Skattstofnar sveitarfélaga
Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands

Skattabreytingar - frá virðisaukaskatti til nýfjárfestinga
Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Skattframkvæmd - brotalamir og umbætur
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Milliverðlagning - reglubyrði og rekstraráhætta
Haraldur Ingi Birgisson, lögfræðingur á skatta- og lögfræðisviði Deloitte

Fundarstjóri:
Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas

Sjá viðburð á vef Deloitte

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024