Viðskiptaráð Íslands

SPIS: Markaðsverkefni Íslandsstofu

Guðný Káradóttir, forstöðumaður sviðs matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar heldur erindi á vegum Spænsk-íslenska viðskiptaráðsins miðvikudaginn 26. október um verkefni Íslandsstofu sem ber slagorðið "Smakkaðu og deildu leyndarmálum íslenska þorsksins".

Fjölþætt markaðsátak hefur átt sér stað og viðburðir hafa verið haldnir víða, auk þess sem gerðar hafa verið markaðsrannsóknir úti á mörkuðunum sem nýtast verkefninu og þátttökufyrirtækjunum í þeirra markaðsstarfi.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Húsið opnar 15.45, erindið hefst kl. 16.00

Nánari dagskrá á vef Spænsk-íslenska viðskiptaráðsins.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024