Viðskiptaráð Íslands

Aðalfundur SPIS

Miðvikudaginn 26. oktober heldur Spænsk-íslenska viðskiptaráðið aðalfund sinn í Borgartúni 35. Aðalfundurinn hefst kl 15.00 og verða á fundinum hefðbundin aðalfundarstörf. Að loknum hefbundnum aðalfundarstörfum mun Guðný Káradóttir, forstöðumaður sviðs matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar hjá Íslandsstofu kynna fyrir okkur þau markaðsverkefni sem eru í Suður Evrópu og hafa það markmið að efla samkeppnisstöðu og auka verðmætasköpun saltaðra þorskafurða frá Íslandi.

Sjá nánari dagskrá á vef Spánsk-íslenska viðskiptaráðsins


Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024