Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaþing 16. febrúar - Taktu daginn frá!

Við hvetjum alla til að taka frá seinni part dags 16. febrúar, en þá fer fram árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands. Þingið var fyrst haldið árið 1975 og hefur það í gegnum árin stuðlað að mikilvægri umræðu um stöðu og horfur íslensks viðskipta- og efnahagslíf. Að þessu sinni verður efni þingsins tækifærin í atvinnulífinu og verður reynt að draga fram þá möguleika sem má finna hér á landi. Taktu daginn frá!

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026