Þriðjudaginn 5. apríl næstkomandi standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Félag atvinnurekenda og Samtök iðnaðarins fyrir opnum fundi um Icesave þjóðaratkvæðagreiðsluna og vænt áhrif niðurstaðna hennar á efnahagsþróun. Fundurinn hefst kl. 16:00 og lýkur um 17:30, en aðgangur er endurgjaldslaus.
Á fundinum taka til máls:
Auk ofangreindra verður Guðmundur Björnsson verkfræðingur hjá GAMMA í pallborði.