Viðskiptaráð Íslands

Hvað segja stjórnendur um breytingar á viðskiptasiðferði síðustu ár?

Á morgun, þriðjudaginn 18. október, stendur Viðskiptaráð Íslands, Félag löggiltra endurskoðenda, Félag viðskipta- og hagfræðinga, Lögmannafélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík fyrir opnum morgunverðarfundi um stöðu viðskiptasiðferðis á Íslandi og hlutverk háskólanna hvað kennslu á sviði viðskiptasiðfræði varðar.

Dagskrá má nálgast hér

Fundurinn fer fram í stofu V201 í Háskólanum í Reykjavík (Farið er upp stóra stigann í aðalbyggingunni, Sólinni, og þar til vinstri), þriðjudaginn 18. október 2011 kl 8:30-10:00. Aðgangseyrir er 1.500 kr. með morgunverði sem hefst kl. 8.15.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024