Viðskiptaráð Íslands

Morgunverðarfundur: Viðskiptasiðferði og hlutverk háskólanna

Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík

Þriðjudaginn 18. október næstkomandi stendur Viðskiptaráð Íslands, Félag löggiltra endurskoðenda, Félag viðskipta- og hagfræðinga, Lögmannafélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík fyrir opnum morgunverðarfundi um stöðu viðskiptasiðferðis á Íslandi og hlutverk háskólanna hvað kennslu á sviði viðskiptasiðfræði varðar.

Dagskrá má nálgast hér

Fundurinn fer fram í stofu V201 í Háskólanum í Reykjavík (farið er upp stóra stigann í aðalbyggingunni, Sólinni, og þar til vinstri), þriðjudaginn 18. október 2011 kl 8:30-10:00. Aðgangseyrir er 1.500 kr. með morgunverði sem hefst kl. 8.15.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024