Í morgun fór fram árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands, í Hörpu. Aðalræðumaður fundarins var Már Guðmundsson seðlabankastjóri og ræddi hann um nýlega vaxtahækkun bankans, stöðu peningastefnunnar, efnahagsbatann og horfur fram á við. Í erindi Más kom m.a. fram að ef vextir hérlendis væru bornir saman við Taylor vexti þá mætti greina frávik í þá veru að vextir væru of lágir og ef staðan væri borin saman við önnur lönd má sjá að aðhald peningastefnunnar sé í meðallagi. Að auki ræddi Már m.a. að:
Að loknu erindi Más tóku þátt í pallborðsumræðum þau Gísli Hauksson, framkvæmdastjóri GAMMA, Páll Harðarson, forstjóri NasdaqOMX, Kristín Péturdóttir, forstjóri Auðar Capital og Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans. Lúðvík Elíasson, hagfræðingur, stýrði pallborðsumræðum en þar kom m.a. fram að:
Tengt efni:
Fréttir af fundinum í fjölmiðlum: