Viðskiptaráð Íslands

Merki VÍ á vefsíður aðildarfyrirtækja

Aðildarfyrirtækjum verslunarráða um allan heim gagnast aðild að ráðunum með ýmsum hætti og þá ekki síst í erlendum samskiptum. Með því að vera skráður aðili að verslunarráði er sýnt fram á að fyrirtækið sé viðurkennt í heimalandinu og njóti trausts.

Verslunarráð Íslands býður aðildarfyrirtækjum sínum að sækja á vef ráðsins merki þess, bæði á ensku og íslensku, til þess að setja á eigin heimasíður. Með merki VÍ á heimasíðum fyrirtækja á ensku má skapa traust sem gagnast getur á margan hátt í erlendum samskiptum.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024