Viðskiptaráð Íslands

Ný heimasíða Viðskiptaráðs

Um áramótin tók Viðskiptaráð í notkun nýja heimasíðu, en sú fyrri var komin nokkuð til ára sinna. Nýtt og þægilegra viðmót bætir til muna aðgengi að viðamiklu gagnasafni ráðsins auk þess sem finna má á heimasíðunni ítarlegri umfjöllun um starfsemi ráðsins, bæði hvað varðar þjónustu við félaga og ýmsar útgáfur. Á heimasíðunni er jafnframt að finna mikla og áhugaverða umfjöllun um sögu ráðsins, sem spannar nærri heila öld. Á næstu dögum verður enski hluti síðunnar jafnframt bættur til muna til að mæta aukinni eftirspurn um ýmsar upplýsingar og gögn frá erlendum aðilum.

Nánari upplýsingar um nýja heimasíðu ráðsins veitir Frosti Ólafsson, frosti@vi.is

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026