Alls sækja um 450 manns árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem stendur nú yfir á Hilton Reykjavík Nordica, en yfirskrift þingsins þetta árið er Hvers virði er atvinnulíf?. Auk Tómas Más Sigurðssonar, formanns Viðskiptaráðs, taka til máls þau:
Fundarstjóri er Hrund Rudolfsdóttir framkvæmdastjóri starfsþróunarsviðs Marel.
Nánar er farið yfir efni Viðskiptaþingsins í skýrslu ráðsins Hvers virði er atvinnulíf?