Viðskiptaráð Íslands

3 vikur í Viðskiptaþing 2014

Nú fer að líða að árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands, en í ár verður þingið haldið undir yfirskriftinni "Open for Business? Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi." Titill þingsins vísar til mikilvægis þess að Ísland nái að auka framleiðslugetu í hagkerfinu með eflingu útflutnings og framleiðni í gegnum opnara hagkerfi. Í því samhengi er mikilvægt að skapa sterkan grundvöll til að bæta við þá flóru útflutningsfyrirtækja sem starfa hér á landi og þar spilar alþjóðageirinn mikilvægt hlutverk.

Viðskiptaþing verður haldið miðvikudaginn 12. febrúar kl. 13.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Dagskrá þingsins hefur nú verið birt og hana má sjá hér að neðan. Pdf útgáfu má nálgast hér.v

Skráning er hafin og fer fram hér

2014.22.1_Dagskra auglysing

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026