Í tilefni af aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands er komin út ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2012-2013 þar sem m.a. er farið yfir störf ráðsins síðastliðin tvö ár.
Í skýrslunni má finna:
Stjórn og starfsfólk Viðskiptaráðs færir aðildarfélögum fyrir stuðninginn og þeim fjölmörgu einstaklingum, fyrirtækjum, samtökum og fjölda annarra fyrir samstarf í opnum fundum og í öðrum verkefnum síðastliðin tvö ár.
Ársskýrslu Viðskiptaráðs má sækja á vef ráðsins og issuu útgáfu má nálgast hér.