Viðskiptaráð Íslands

Myndir af Viðskiptaþingi

Myndir af Viðskiptaþingi hafa verið birtar á Flickr síðu Viðskiptaráðs, en þær má einnig sjá hér að neðan. Á morgun verður sent út Fréttabréf þar sem helstu fréttir af þinginu verða teknar saman. Áhugasömum er bent á að skrá sig á fréttaaukalista Viðskiptaráðs, en skráning er hér.

Starfsfólk Viðskiptaráðs þakkar gestum Viðskiptaþings hjartanlega fyrir komuna og ræðumönnum fyrir þeirra framlag.

Tengdar fréttir:

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024