Viðskiptaráð óskar eftir metnaðarfullum lögfræðingi til starfa á málefnasviði. Starfið felur í sér fjölbreytt og krefjandi verkefni sem miða að því að bæta rekstrarumhverfi íslensks atvinnulífs, með áherslu á greiningarvinnu, skrif, stefnumótun og miðlun.
Helstu verkefni
Menntunar- og hæfnikröfur
Um starfið og umsóknarferlið
Um er að ræða fullt starf á skrifstofu ráðsins í Borgartúni 35, 105 Reykjavík. Umsóknir berist í gegnum umsóknarkerfi Alfreðs á þessari slóð. Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar 2025.
Um Viðskiptaráð
Viðskiptaráð Íslands var stofnað árið 1917 sem frjáls félagasamtök þeirra sem vilja efla íslenskt atvinnulíf og skapa þannig forsendur til framfara og bættra lífskjara. Við bjóðum upp á lifandi starfsumhverfi þar sem skapandi hugsun, sjálfstæði og samvinna skipta lykilmáli. Frekari upplýsingar má finna á vi.is.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar veitir Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, bjorn@vi.is eða í síma 510-7100.