Viðskiptaráð Íslands

Stefnumótun um upplýsingasamfélagið

Forsætisráðuneytið hefur nýverið skipað fimm manna stefnumótunarnefnd um upplýsingasamfélagið. Verkefni nefndarinnar er að endurskoða stefnu ríkisstjórnarinnar í þessum málaflokki frá árinu 1996 og móta framtíðarsýn. “Það eru ýmis verkefni sem bíða nefndarinnar m.a. að skoða hvernig örva megi frekar rafræn viðskipti og rafræna stjórnsýslu hérlendis”, segir Þór Sigfússon framkvæmdastjóri VÍ sem situr í stefnumótunarnefndinni.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026