Viðskiptaráð Íslands

Stefnumótun um upplýsingasamfélagið

Forsætisráðuneytið hefur nýverið skipað fimm manna stefnumótunarnefnd um upplýsingasamfélagið. Verkefni nefndarinnar er að endurskoða stefnu ríkisstjórnarinnar í þessum málaflokki frá árinu 1996 og móta framtíðarsýn. “Það eru ýmis verkefni sem bíða nefndarinnar m.a. að skoða hvernig örva megi frekar rafræn viðskipti og rafræna stjórnsýslu hérlendis”, segir Þór Sigfússon framkvæmdastjóri VÍ sem situr í stefnumótunarnefndinni.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024