Viðskiptaráð Íslands

Umsögn um drög að þingsályktunartillögu um stefnu í neytendamálum til 2030

Sækja skjal

Viðskiptaráð Íslands gerir athugasemdir við að þrátt fyrir að eðli máls samkvæmt kalli margar aðgerðanna á fjármagn er hvergi að finna kostnaðarmat né umfjöllun um fjármögnun þeirra. Þá telur ráðið tillöguna gefa tilefni til að hvetja stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda felst fyrst og fremst í frjálsu framtaki fólks og fyrirtækja með nýjum vörum, þjónustu og nýsköpun – en ekki auknum útgjöldum til eftirlitsstofnana.

Tengt efni

Mikilvægt að hraða endurskoðun laga um rammaáætlun

Viðskiptaráð ítrekar þá afstöðu sína að lög um verndar- og orkunýtingaráætlun, …
30. september 2024

Afhúðun á umhverfismati framkvæmda og áætlana

Umhverfis, orku- og loftslagsráðuneytið hefur lagt fram fyrsta frumvarpið sem …
17. september 2024

Ný sjálfbærnitilskipun hefur áhrif á flestöll fyrirtæki

Ný tilskipun Evrópusambandsins um sjálfbærnireikningsskil mun hafa áhrif á …
10. september 2024