Viðskiptaráð Íslands

Fundur um Sundabraut hjá Verslunarráði

Fimmtudaginn 26. september var haldinn fundur aðildarfyrirtækja Verslunarráðs um Sundabraut. VÍ hóf umræðu um einkaframkvæmd Sundabrautar fyrr í sumar og er áhugi á meðal aðildarfyrirtækja ráðsins að halda þeirri umræðu áfram. Á fundinn voru boðuð fjármálafyrirtæki, fasteignafélög, verktakafyrirtæki og verkfræðifyrirtæki sem eru aðilar að VÍ. Á fundinum kom fram almennur áhugi á því að Sundabraut færi í einkaframkvæmd. Lögð var á það áhersla að þeir sem koma til með að bjóða í verkefnið fái svigrúm til að keppa um útfærslur.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026