Viðskiptaráð Íslands

Fundur um Sundabraut hjá Verslunarráði

Fimmtudaginn 26. september var haldinn fundur aðildarfyrirtækja Verslunarráðs um Sundabraut. VÍ hóf umræðu um einkaframkvæmd Sundabrautar fyrr í sumar og er áhugi á meðal aðildarfyrirtækja ráðsins að halda þeirri umræðu áfram. Á fundinn voru boðuð fjármálafyrirtæki, fasteignafélög, verktakafyrirtæki og verkfræðifyrirtæki sem eru aðilar að VÍ. Á fundinum kom fram almennur áhugi á því að Sundabraut færi í einkaframkvæmd. Lögð var á það áhersla að þeir sem koma til með að bjóða í verkefnið fái svigrúm til að keppa um útfærslur.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024