25 einstaklingar sækja námskeiðið Ný tækifæri í einkarekstri, sem hófst 22. september. Námskeiðið er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og Verslunarráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Námskeiðið stendur fram í desember.