Viðskiptaráð Íslands

Námsstyrkir: Opið fyrir umsóknir

Viðskiptaráð hefur opnað fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs. Styrkirnir eru veittir til einstaklinga í framhaldsnámi við erlenda háskóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess.

Styrkir úr Menntasjóði Viðskiptaráðs verða fjórir talsins og hver að upphæð 500.000 kr. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar 2015.

Nánari upplýsingar hér

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026