Viðskiptaráð Íslands

Aukin alþjóðleg samskipti

Á undanförnum mánuðum hafa meðal annarra fulltrúar eftirtaldra ríkja heimsótt Verslunarráðið: Austurríkis, Svíþjóðar, Bandaríkjanna, Þýskalands, Möltu, Slóvakíu, Bretlands, Frakklands og Rúmeníu. Einn liður í starfsemi VÍ hefur verið að taka á móti fulltrúum erlendra ríkja, þá einna helst erlendum sendiherrum gagnvart Íslandi og viðskiptafulltrúum sendiráðanna. Einnig koma til okkar stærri hópar s.s. viðskiptasendinefndir og stúdentar. Við hvetjum félaga til að nýta sér þessi tengsl VÍ.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024