Viðskiptaráð Íslands

Aukin alþjóðleg samskipti

Á undanförnum mánuðum hafa meðal annarra fulltrúar eftirtaldra ríkja heimsótt Verslunarráðið: Austurríkis, Svíþjóðar, Bandaríkjanna, Þýskalands, Möltu, Slóvakíu, Bretlands, Frakklands og Rúmeníu. Einn liður í starfsemi VÍ hefur verið að taka á móti fulltrúum erlendra ríkja, þá einna helst erlendum sendiherrum gagnvart Íslandi og viðskiptafulltrúum sendiráðanna. Einnig koma til okkar stærri hópar s.s. viðskiptasendinefndir og stúdentar. Við hvetjum félaga til að nýta sér þessi tengsl VÍ.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026