Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptatengsl við Japan, Holland og Úganda

VÍ tekur á móti viðskiptamönnum og forsvarsmönnum verslunarráða frá Japan hinn 17. nóvember, Hollandi 20. nóvember og Úganda hinn 27. nóvember.    Þau aðildarfyrirtæki sem áhuga hafa á að efla tengsl við fyrirtæki eða verslunarráð í þessum ríkjum geta tekið þátt í fundum með þessum VÍ.  Vinsamlega hafið samband við lara@vi.is

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026