Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptatengsl við Japan, Holland og Úganda

VÍ tekur á móti viðskiptamönnum og forsvarsmönnum verslunarráða frá Japan hinn 17. nóvember, Hollandi 20. nóvember og Úganda hinn 27. nóvember.    Þau aðildarfyrirtæki sem áhuga hafa á að efla tengsl við fyrirtæki eða verslunarráð í þessum ríkjum geta tekið þátt í fundum með þessum VÍ.  Vinsamlega hafið samband við lara@vi.is

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024