Viðskiptaráð Íslands

VÍ sendir framkvæmdanefnd um einkavæðingu bréf

Verslunarráð hefur bent á mikilvægi þess að ríkisstofnunum séu ekki falin verkefni sem einkaaðilar hafa alla burði til þess að taka að sér. Ein þeirra stofnana sem hafa komið til umræðu innan Verslunarráðs í þessu sambandi er Siglingastofnun Íslands (SÍ). Verslunarráð telur að mörg þau verkefni sem stofnunin sinnir séu þess eðlis að betur færi á því að fela þau einkaaðilum. Af því tilefni sendi Verslunarráð formanni framkvæmdanefndar um einkavæðingu, samgönguráðherra og Siglingastofnun Íslands bréf.

Bréfið má nálgast hér.

 

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024