Viðskiptaráð Íslands

VÍ sendir framkvæmdanefnd um einkavæðingu bréf

Verslunarráð hefur bent á mikilvægi þess að ríkisstofnunum séu ekki falin verkefni sem einkaaðilar hafa alla burði til þess að taka að sér. Ein þeirra stofnana sem hafa komið til umræðu innan Verslunarráðs í þessu sambandi er Siglingastofnun Íslands (SÍ). Verslunarráð telur að mörg þau verkefni sem stofnunin sinnir séu þess eðlis að betur færi á því að fela þau einkaaðilum. Af því tilefni sendi Verslunarráð formanni framkvæmdanefndar um einkavæðingu, samgönguráðherra og Siglingastofnun Íslands bréf.

Bréfið má nálgast hér.

 

Tengt efni

Opið fyrir umsóknir í Menntasjóð VÍ

Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ). …
5. janúar 2026

Skattadagurinn fer fram 15. janúar

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
5. janúar 2026

Opnunartími milli jóla og nýárs

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs á aðfangadag og á gamlársdag.
22. desember 2025