Bréf til iðnaðar- og viðskiptaráðherra í kjölfar skýrslu
21. september 2004
Í kjölfar skýrslu iðnaðar- og viðskiptaráðherra sendi Verslunarráð, Kauphöll Íslands og Samtök atvinnulífsins ráðherra bréf til þess að vekja athygli á hlutverki Leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja.