Athugasemdir við kröfur Embættis landlæknis

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu hafa tekið til umsagnar kröfur landlæknis um öryggi við veitingu fjarheilbrigðisþjónustu sem birt var í samráðsgáttinni hinn 4. júní sl. Samtökin taka undir mikilvægi þess að gætt sé að fyllsta öryggi við veitingu og rekstur fjarheilbrigðisþjónustu. Samtökin gera hins vegar athugasemdir við þær kröfur sem Embætti landlæknis hyggst setja, bæði um lögmæti þeirra og efnislegt innihald.

Lesa umsögn í heild sinni.

Tengt efni

Gullhúðun og refsigleði í nýjum markaðssetningarlögum

Þingið hefur til umfjöllunar frumvarp til nýrra markaðssetningarlaga sem er ...
5. jún 2024

Umsögn um áform um breytingu á lögum um umhverfis- og auðlindaskatta

Hinn 3. nóvember sl. birti fjármála- og efnahagsráðuneytið áform um breytingu á ...

Andri nýr formaður Viðskiptaráðs – Ný stjórn kjörin

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fór fram í dag. Þar var kunngerð niðurstaða úr ...
7. feb 2024