Viðskiptaráð Íslands

Athugasemdir við kröfur Embættis landlæknis

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu hafa tekið til umsagnar kröfur landlæknis um öryggi við veitingu fjarheilbrigðisþjónustu sem birt var í samráðsgáttinni hinn 4. júní sl. Samtökin taka undir mikilvægi þess að gætt sé að fyllsta öryggi við veitingu og rekstur fjarheilbrigðisþjónustu. Samtökin gera hins vegar athugasemdir við þær kröfur sem Embætti landlæknis hyggst setja, bæði um lögmæti þeirra og efnislegt innihald.

Lesa umsögn í heild sinni.

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024