Viðskiptaráð Íslands

Skráning einkaleyfa, vörumerkja og hönnununar

Staðsetning: Fundarsal Viðskiptaráðs, 7. hæð Kringlunni 7

Viðskiptaráð býður félögum sínum til kynningar á einkaleyfum, vörumerkjum og hönnun og hvernig unnt er að fá slík réttindi skráð með tilheyrandi réttarvernd.

-Hverju er hægt að fá einkaleyfi fyrir?
-Hvernig gengur umsóknarferlið fyrir sig?
-Hvað eru vörumerki og hvernig eru þau skráð?
-Hvernig er hönnun skráð?

Umfjöllunin verður í höndum lögfræðinga Einkaleyfastofu.

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 22. september n.k. kl. 14:00 og er opinn öllum félögum Viðskiptaráðs Íslands.
Fyrirfram skráning er nauðsynleg, t.d. með tölvupósti í fundir@vi.is.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024