Viðskiptaráð Íslands

Óskalisti atvinnulífsins - Kosningafundur Viðskiptaráðs

Kosningafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun og bar yfirskriftina Óskalisti atvinnulífsins. Var sérstök áhersla lögð á samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og framtíðarsýn flokkanna í þeim efnum. Allir frambjóðendur, með 4% eða meira í könnunum og/eða sitjandi á þingi, fengu tækifæri til að svara því hvernig þeir komi til með að tryggja sterkt atvinnulíf hér á landi. Mun Viðskiptaráð vinna úr þeim upplýsingum í kjölfarið. Á fundinum var farið yfir niðurstöður könnunar um hvað brynni mest á atvinnulífinu um þessar mundir og í aðdraganda kosninga, sem og niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir frambjóðendur. Fundarstjóri var fjölmiðlamaðurinn Kristján Kristjánsson.

Hér má sjá myndir frá morgunverðarfundinum

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026