Viðskiptaráð Íslands

Óskalisti atvinnulífsins - Kosningafundur Viðskiptaráðs

Kosningafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun og bar yfirskriftina Óskalisti atvinnulífsins. Var sérstök áhersla lögð á samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og framtíðarsýn flokkanna í þeim efnum. Allir frambjóðendur, með 4% eða meira í könnunum og/eða sitjandi á þingi, fengu tækifæri til að svara því hvernig þeir komi til með að tryggja sterkt atvinnulíf hér á landi. Mun Viðskiptaráð vinna úr þeim upplýsingum í kjölfarið. Á fundinum var farið yfir niðurstöður könnunar um hvað brynni mest á atvinnulífinu um þessar mundir og í aðdraganda kosninga, sem og niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir frambjóðendur. Fundarstjóri var fjölmiðlamaðurinn Kristján Kristjánsson.

Hér má sjá myndir frá morgunverðarfundinum

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024