Ísland - höfn höfuðstöðva

Fjallað er um Ísland sem höfn höfðustöðva í skýrslu Verslunarráðs til Viðskiptaþings 2005. Skýrslan verður lögð fyrir Viðskiptaþing á þriðjudaginn en í dag var sérstaklega kynntur kafli hennar um möguleika Íslands sem höfn höfuðstöðva. Hér má nálgast kaflann.

Tengt efni

Nýjar tillögur starfshóps gegn gullhúðun

Tillögur starfshóps miða að því að auka gæði lagasetningar við innleiðingu ...
19. jún 2024

Gullhúðun og refsigleði í nýjum markaðssetningarlögum

Þingið hefur til umfjöllunar frumvarp til nýrra markaðssetningarlaga sem er ...
5. jún 2024

Dauða­færi ríkis­stjórnarinnar til að lækka vaxta­stig

Viðureignin við verðbólguna er nú eitt brýnasta verkefnið á vettvangi ...
7. jún 2023