Viðskiptaráð Íslands

Ísland - höfn höfuðstöðva

Fjallað er um Ísland sem höfn höfðustöðva í skýrslu Verslunarráðs til Viðskiptaþings 2005. Skýrslan verður lögð fyrir Viðskiptaþing á þriðjudaginn en í dag var sérstaklega kynntur kafli hennar um möguleika Íslands sem höfn höfuðstöðva. Hér má nálgast kaflann.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026