Viðskiptaráð Íslands

Fjölmenni og fjörugar umræður á morgunverðarfundi VÍ

Yfir hundrað manns mættu á fund Verslunarráðs, þar sem umræðuefnið var "Er Íslandsvélin að ofhitna." Erindi fluttu Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur og ráðuneytisstjóri, Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbanka Íslands og Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.

Erindi Vilhjálms Egilssonar
Glærur Sigurjóns Þ. Árnasonar
Glærur Arnórs Sighvatssonar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026