Yfir hundrað manns mættu á fund Verslunarráðs, þar sem umræðuefnið var "Er Íslandsvélin að ofhitna." Erindi fluttu Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur og ráðuneytisstjóri, Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbanka Íslands og Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.
Erindi Vilhjálms Egilssonar
Glærur Sigurjóns Þ. Árnasonar
Glærur Arnórs Sighvatssonar