Viðskiptaráð Íslands

Fjölmenni og fjörugar umræður á morgunverðarfundi VÍ

Yfir hundrað manns mættu á fund Verslunarráðs, þar sem umræðuefnið var "Er Íslandsvélin að ofhitna." Erindi fluttu Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur og ráðuneytisstjóri, Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbanka Íslands og Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.

Erindi Vilhjálms Egilssonar
Glærur Sigurjóns Þ. Árnasonar
Glærur Arnórs Sighvatssonar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024