Viðskiptanefnd frá Hollandi í heimsókn

Dagana 9. - 12. júní var viðskiptanefnd frá Hollandi stödd hér á landi. Nefndin sótti meðal annars KB Banka heim ásamt því að hlýða á erindi Þórs Sigfússonar á skrifstofu Verslunarráðs.

Meðal gesta voru framkvæmdastjóri stórmarkaðskeðju, húsgagnaframleiðandi og arkitekt. Fóru aðilarnir í heimsóknir til fyrirtækja sem þeir hafa áhuga á að vera í viðskiptum við og góður rómur var gerður að heimsóknunum.

VÍ vill þakka þeim aðildarfyrirtækjum sem lögðu okkur lið og tóku á móti gestum.

Tengt efni

Keppni án verðlauna

Við fáum engin verðlaun fyrir að vera kaþólskari en páfinn
12. júl 2023

Fullkomlega áhugaverðar upplýsingar

Fjár­mál og efna­hags­mál eru stund­um tyrf­in og fæst­um blaðamönn­um eða ...
19. apr 2023

Breskir fjárfestar og verslanir kynnast íslenskum heilsuvörum

Fulltrúar tíu íslenskra fyrirtækja sem framleiða heilsu- og snyrtivörur eru nú í ...
6. okt 2022