Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptanefnd frá Hollandi í heimsókn

Dagana 9. - 12. júní var viðskiptanefnd frá Hollandi stödd hér á landi. Nefndin sótti meðal annars KB Banka heim ásamt því að hlýða á erindi Þórs Sigfússonar á skrifstofu Verslunarráðs.

Meðal gesta voru framkvæmdastjóri stórmarkaðskeðju, húsgagnaframleiðandi og arkitekt. Fóru aðilarnir í heimsóknir til fyrirtækja sem þeir hafa áhuga á að vera í viðskiptum við og góður rómur var gerður að heimsóknunum.

VÍ vill þakka þeim aðildarfyrirtækjum sem lögðu okkur lið og tóku á móti gestum.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024