Viðskiptaráð Íslands

Lestu sérblað Viðskiptaþings

Í tengslum við Viðskiptaþing gáfum við út sérblað í samvinnu við Viðskiptablaðið. Blaðið er alls 32 síður en þar er að finna áhugaverð viðtöl við þátttakendur þingsins auk greina frá starfsfólki Viðskiptaráðs og þátttakenda í pallborði á Viðskiptaþingi.

Meðal annars má finna viðtöl við eftirfarandi aðila:

  • Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs
  • Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs
  • Róbert Wessman, forstjóri og stofnandi Alvotech

Einnig má finna eftirfarandi greinar í blaðinu:

  • Forskot í opinberum rekstri - Björn Brynjúlfur Björnsson
  • Forskot í hagstjórn - Gunnar Úlfarsson
  • Eflum samkeppnishæfni Íslands - Hanna Katrín Friðriksson
  • Andrými til vaxtar – Hildur Sverrisdóttir
  • Það þarf hugrekki til að veita forystu og knýja breytingar – Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Opna sérblað Viðskiptaþings (PDF)

Tengt efni

Opið fyrir umsóknir í Menntasjóð VÍ

Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ). …
5. janúar 2026

Skattadagurinn fer fram 15. janúar

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
5. janúar 2026

Opnunartími milli jóla og nýárs

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs á aðfangadag og á gamlársdag.
22. desember 2025