Viðskiptaráð Íslands

Lestu sérblað Viðskiptaþings

Í tengslum við Viðskiptaþing gáfum við út sérblað í samvinnu við Viðskiptablaðið. Blaðið er alls 32 síður en þar er að finna áhugaverð viðtöl við þátttakendur þingsins auk greina frá starfsfólki Viðskiptaráðs og þátttakenda í pallborði á Viðskiptaþingi.

Meðal annars má finna viðtöl við eftirfarandi aðila:

  • Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs
  • Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs
  • Róbert Wessman, forstjóri og stofnandi Alvotech

Einnig má finna eftirfarandi greinar í blaðinu:

  • Forskot í opinberum rekstri - Björn Brynjúlfur Björnsson
  • Forskot í hagstjórn - Gunnar Úlfarsson
  • Eflum samkeppnishæfni Íslands - Hanna Katrín Friðriksson
  • Andrými til vaxtar – Hildur Sverrisdóttir
  • Það þarf hugrekki til að veita forystu og knýja breytingar – Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Opna sérblað Viðskiptaþings (PDF)

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024