Viðskiptaráð Íslands

Upplagseftirlit Viðskiptaráðs

Staðfestar upplagstölur rita undir eftirliti.

Upplagseftirlit Viðskiptaráðs Íslands er orðið áratuga gamalt og tekur annars vegar til eftirlits með upplagi dagblaða og hins vegar til eftirlits með upplagi tímarita og kynningarrita.  Niðurstöður upplagseftirlits fyrir dagblöð eru birtar tvisvar á ári í janúar fyrir júlí - desember og í júlí fyrir janúar - júní.  Niðurstöður upplagseftirlits fyrir tímarit og kynningarrit eru birtar þrisvar á ári, í janúar fyrir september til desember, í maí fyrir janúar - apríl og í september fyrir maí - ágúst.

Niðurstöðu upplagseftirlits rita fyrir tímabilið janúar - apríl 2006 má finna hér.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024