Uppselt er nú á Viðskiptaþing 2018 sem fer fram þann 14. febrúar næstkomandi, undir yfirskriftinni Straumhvörf - samkeppnishæfni í stafrænum heimi. Biðlisti á þingið er nú kominn í gagnið á netfanginu vi@vi.is.