Viðskiptaráð Íslands

Myndlist og mannfagnaður

Listamaðurinn Nói opnaði myndlistasýningu í húsakynnum VÍ 14.09.06.  Sýningunni gaf hann nafnið Nóaflóð.  Margt fólk var á sýningunni og vöktu verk Nóa mikla hrifningu gesta. 

Verkin verða áfram til sýnis hjá Viðskiptaráði og er öllum velkomið að koma og kíkja.

Tengt efni

Björn Brynjúlfur í stjórn HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024