Listamaðurinn Nói opnaði myndlistasýningu í húsakynnum VÍ 14.09.06. Sýningunni gaf hann nafnið Nóaflóð. Margt fólk var á sýningunni og vöktu verk Nóa mikla hrifningu gesta.
Verkin verða áfram til sýnis hjá Viðskiptaráði og er öllum velkomið að koma og kíkja.