Viðskiptaráð Íslands

Myndlist og mannfagnaður

Staðsetning: Viðskiptaráð Íslands

Framkvæmdastjórn Viðskiptaráðs Íslands býður til mannfagnaðar við opnun myndlistarsýningar Jóhanns Ingimarssonar (Nóa) í húsakynnum VÍ.

Erlendur Hjaltason, formaður VÍ, býður gesti velkomna og Halla Tómasdóttir , framkvæmdastjóri, ræðir starf ráðsins.

Hér gefst öllum félögum Viðskiptaráðsins kjörið tækifæri til að hitta aðra félaga.  Koma með ábendingar um mál til skoðunar og ræða við starfsmenn og stjórnarmenn.

Léttar veitingar verða í boði.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 510-7100 eða á mottaka@chamber.is

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026