Fjármagnstekjuskattur verði ekki hækkaður

Fjármagnstekjuskattur verði ekki hækkaður.

Samfara góðu gengi á íslenskum hlutabréfamarkaði undanfarin ár hafa fjármagnstekjur þjóðarinnar vaxið af miklum hraða. Með stærri hlutdeild fjármagnstekjuskatts hefur umræddur tekjustofn vakið aukna athygli ákveðinna stjórnmálamanna.

Lagt hefur verið fram frumvarp þar sem kveðið er á um að fjármagnstekjuskattur verði hækkaður í 18% þegar í stað. Markmið frumvarpsins er annars vegar að auka tekjur ríkissjóðs og hins vegar að sporna við ætluðu óréttlæti sem stafar af misræmi í skattlagningu fjármagns- og launatekna.

Viðskiptaráð telur frumvarpið hvorki til þess fallið að vinna gegn óréttlæti og því síður líklegt til að auka tekjur ríkisins.

Til að lesa skoðunina í heild sinni smelltu hér.

Tengt efni

Fleiri víti 

„Það þarf að fara varlega með vald, um það þurfa að vera skýrar reglur og ...
31. jan 2024

Jón er hálfviti

Það er þetta með fólkið í opinberri umræðu sem elskar afgerandi lýsingarorð og ...
24. feb 2023

Reiðir pennar

Haukur Viðar Alfreðsson, doktorsnemi í skattahagfræði, segir Viðskiptaráð fara ...
15. sep 2022